top of page

Grafískur miðlari og textasmiður

Roald

Eyvindsson

Útskriftarsíða 2023

Velkomin á útskriftarsíðu mína. Hér gefur að líta brot af þeim verkefnum sem ég hef unnið að í námi mínu í grafískri miðlun síðustu tvö ár og voru að hluta til sýnis á útskriftarsýningu nemenda Upplýsingatækniskólans í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun vorið 2023.  

Lesið um verkefnin hér að neðan eða smellið á örina til að fá nánari upplýsingar um mig.

 

Verkefni

EMBLA


Tímaritið Embla er sextán síðna einstaklingsverkefni þar sem nemendur í grafískri miðlun láta ljós sitt skína og hluti útkomunnar er síðan valinn og notaður í Ask, sem er stærra tímarit og samstarfsverkefni allra í bekknum.

timarit_rve.jpg
RÁÐSTEFNA

Pakki fyrir ímyndaða ráðstefnu um jafnréttismál; auglýsingaherferð, þar á meðal blaðaauglýsingar, dreifibréf, skjáauglýsing, app, umbúðir, askja, mappa, dagská ráðstefnunnar, matseðill og fylgihlutir.

 

 

mockup-of-a-mupi-placed-at-a-bus-station-2095-el1 (1).png
Fyrirtækjapakki

Auglýsingaherferð fyrir ímyndað hollustu-fyrirtæki, Namm, keyrð áfram á slagorðinu Náttúrulega gott, til að kynna til sögunnar nýjan stað sem fyrirtækið „hefur opnað“ í Reykjavík.

 

mockup-featuring-a-framed-poster-placed-against-a-concrete-wall-4479-el1_72PPi.jpg
notebook-mockup-featuring-a-man-with-a-black-shirt-24180.png
Æskan og skógurinn

Hönnun og umbrot á bókinni Æskan og skógurinn – leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga sem Jón Jósep Jóhannesson og Snorri Sigurðsson tóku saman. 

book-mockup-featuring-a-white-wooden-table-and-a-small-plant-m9257-r-el2.png
Fleiri skólaverkefni

Nokkrar bækur og bæklingar, þar sem reynt er að vekja athygli og höfða með ýmsu móti til væntanlegra lesendahópa.

 

Stangaveidifelag Reykjavikur soluskra Rett4.jpg
Verkefni utan skóla


Hér gefur að líta ýmis önnur verkefni unnin utan skóla fyrir skjá og prent.

Hafðu samband.

Image by Kevin Bhagat

ROALD EYVINDSSON

Grettisgata 48b

Reykjavík 101

 

roald1977@gmail.com

 

S: 8951339

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
contact

Efst

bottom of page